6/10/09

FERÐALAG UM FRAMANDI HEIMA OG LANDÁM
Ferðalagið um framandi heima og landnám dagsins tókst vonum framar. Þórarinn Blöndal og Gústav Geir Bollason tóku vel á móti hópnum með skemmtilegum verkefnum og Ágúst Ólafsson hjá RUV á Norðurlandi fræddi fjölmiðlafræðinga framtíðarinnar í Alheimi um hvernig gott útvarpsfólk vinnur. Hér eru á ferðinni dugmiklir og skemmtilegir krakkar.