8/13/14


FUKL - Í VERKSMIÐJUNNI Á HJALTEYRI

ANGELA RAWLINGS, GESTUR GUÐNASON, KARI ÓSK GRÉTUDÓTTIR, KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR
 
Verksmiðjan á Hjalteyri / 16.08. - 02.09. 2014 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyrihttp://www.verksmidjan.blogspot.com 
Viðburður og opnun laugardaginn 16 ágúst kl. 16:00 / Sýning stendur  til og með 2 sept. 
Opið þri - sun. kl. 14:00-17:00,  (en á sama tíma stendur yfir sýningin "Kunstschlager á rottunni :2 Litla hafmeyjan kemur í heimsókn" í Verksmiðjunni)

Umsjón: Angela Rawlings

Laugardaginn 16 ágúst kl. 16:00  fer fram dagskrá gjörninga og sýning undir yfirskriftinni  Fukl í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

FUKL 
Kukl. Háls, fugl, rödd, kok. Herping, höft. Cervix. Corvus corax.
Cervix er latneskt orð, notað á ensku til að lýsa aðþrengjandi svæði líkamans. Cervix (legháls) er hluti af æxlunarfærum kvenna, en allir hafa cervix þar sem það er líka annað orð yfir háls. Cervix er þröng rás. 
Corvus Corax (Latína) er flokkunarfræðilegt heiti yfir hrafninn.
Fukl, er innsetning og gjörningar eftir myndlistarmenn, rithöfunda og tónlistarfólk.

Magic, a neck, a bird. Voice, throat. Constriction, restriction. Cervix. Corvus corax.
Cervix is a Latin word, adapted into English to refer to a constricted part of the body. Women have cervixes as part of their reproductive systems, and all humans have cervixes as it is another word for the neck. Cervix is a narrow passage. 
Corvus corax is the taxonomic name (of Latin root) for the raven.
Fukl is an installation and performance by artists, writers, and musicians.

FUKL - VERKSMIÐJAN 2014
Dagskráin hefst laugardaginn 16. ágúst 2014, kl. 16:00 í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Koma listamannanna  og viðburðurinn eru styrkt af, Myndlistarsjóði og Menningarráði Eyþings.
bakhjarlar Verksmiðjunnar á Hjalteyri eru CCPgames, Bústólpi og Hörgársveit.Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com   verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og  í síma: 4611450  6927450