7/29/14

KUNSTSCHLAGER Á ROTTUNNI 2: Litla hafmeyjan kemur í heimsókn!
KUNSTSCHLAGER Á ROTTUNNI 2: Litla hafmeyjan kemur í heimsókn!
Björk Viggósdóttir, Dóra Hrund Gísladóttir, Hanna Kristín Birgisdóttir, Þorvaldur Jónsson,
Helga Páley Friðþjófsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir, Helgi Þórsson, Kristín Karólína Helgadóttir
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Sigmann Þórðarson, Þórdís Erla Zoega, Þorgerður Þórhallsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir, Victor Ocares, Sigurður Ámundason, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

VERKSMIÐJAN Á HJALTEYRI, 02.08 – 02.09.2014 
Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri http://www.verksmidjan.blogspot.com 
OPNUN Laugardaginn 2. ágúst kl. 15:00 / Opið þri - sun: 14:00 - 17:00 til og með 2. sept.
Sýningarstjóri Kristín Karólína Helgadóttir 


Kunstschlager leggur land undir fót og heimsækir perlu Norðurlands: Hjalteyri.
Kunstschlager stendur fyrir myndlistaskemmtun í Verksmiðjunni á Hjalteyri og verður opnun um sjálfa Verslunarmannahelgina. Fjölbreyttur hópur ungra listamanna sýnir myndlist og mun sannkölluð karnival stemning svífa yfir vötnum.
Innsetningar, gjörningar, videó verk, grill, Kunstschlager basar, happdrætti, pílukast, músík, varðeldur og stuð!
Kunstschlager rottan mun svo slá botninn í fjörið og stýra brekkusöng á bryggjunni.
Allir eru velkomnir og möguleiki á því að tjalda.

Decadence & delicatessen!
Auf wiedersehen,
Kunstschlager og vinir!
 
Sýningin verður opnuð laugardaginn 2. ágúst 2014, kl. 15:00 
Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Menningarráði Eyþings, Ásprenti og Myndlistarsjóði.  
Bakhjarlar Verksmiðjunnar á Hjalteyri eru CCP-games, Bústólpi og Hörgársveit. 
Nánari upplýsingar veitir sýningarstjóri  Kristín Karólína Helgadóttir  s. 661.0856 kunstschlager@gmail.com 
eða Gústav Geir Bollason  veroready@gmail.com / verksmidjan.hjalteyri@gmail.com s.461.1450 / 692.7450