4/30/14

ÖNNUR LYKT/UN AUTRE PARFUM
ÖNNUR LYKT/UN AUTRE PARFUM
KAROLÍNA BALDVINSDÓTTIR / FREYJA REYNISDÓTTIR / HEIÐDÍS HÓLM GUÐMUNDSDÓTTIR / JÓNÍNA BJÖRG HELGADÓTTIR / Lazare Barbage / Anouk Berthelot / Efrath Bouana / Sophie Caudebec / Felix Chevry / Aline Choblet / Celia Coëtt / Manon Delarue / Nicolas Delmas / Adelaide De Saint Marc / Hélène Dony / Brice Dupont / Marie GallimardéT / Laura Garcia Karras / Dominique Gauthier / Gustav Geir Bollason / Valentin Halie Cadol / Romaric Hardy / Julien Lallouette / Laurie Lepine / Jean Loisel / Etienne Kazinetz / Eloïse Kelso / Nicola Köch / Cécile Marie / François Mark / Marion Mérisse / Sébastien Montero / Théodore Parizet / Arthur Poisson / Léa Rivera / Simon Thibert / Laura Tillier / Armand Van Mastrigt / Clémentine Viallon / David Wais
Verksmiðjan á Hjalteyri / 05.05 – 20.05.2014 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601
Akureyri  http://www.verksmidjan.blogspot.com Opnun mánudaginn 5. maí kl.
17:00 / Opið til 20. maí um helgar eingöngu kl. 14:00 -17:00, á öðrum dögum eftir
Samkomulagi.

Umsjónarmenn : Nicolas Koch, Gústav Geir Bollason, Sebastien Montero, Dominique Gauthier
Laugardaginn 5. maí kl. 14 :00 opnar sýningin Önnur lykt/Un autre Parfum í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Sýningin er afrakstur vikulangrar starfsdvalar í Verkamiðjunni en jafnramt mikilvægur áfangi listasmiðjunnar Delta Total sem hófst í Le Havre I október 2013 og mun taka enda með hrinferð um Paris og úthverfi I júlí 2014

Þáttakendur í smiðjunni eru nemendur og kennarar listaskólanna : L’École Supérieure d’Art et Design Le Havre – Rouen, L’École Supérieure d’Art de l’Agglomération d’Annecy, L’École Nationale Supérieure des Beaux-Arts de Paris, Myndlistarskólans á Akureyri,
www.agglo-annecy-fr/france/.../page/L-École-d-art.htm/ 

Þau fást við vídeólist, innsetningar, teikningar og málverk svo að fátt eitt sé nefnt.