4/28/09Laugardaginn 2. maí munu nemendur í Lokaverkefni à Listnámsbraut Verkmenntaskólanns à Akureyri, opna sýninguna "Þrír í þriðja" í Verksmiðjunni á Hjalteyri .
Sýningin opnar kl. 14:00 og verður hún opin aðeins þessa einu helgi, laugardag og sunnudag 3. maí milli 14:00 - 18:00.
Vonumst til að sjá ykkur .