Í kvöld, föstudag 10. júlí kl. 21.00, verða allir gjörningarnir fluttir sem auglýstir hafa verið í Verksmiðjunni á Hjalteyri, Enginn á morgun. Verið velkomin og eigum góða kvöldstund saman.
Á dagskrá eru Joris Rademaker, Helgi Svavar Helgason, Davíð Þór Jónsson, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir.
Gjörningahelgi Verksmiðjan á Hjalteyri.
Föstudag 10. Júlí kl. 21.00
Helgi Svavar Helgason og Davíð þór Jónsson
Framkvæma tónlistarspuna með mynd- og leiklist.
Laugardag 11. Júlí kl. 17.00
Joris Rademaker og fl. fremja görninga.
Yfirstandandi sýning.
Ilmur Stefánsdóttir og Pétur Örn friðriksson
Opið um helgar kl 14.00-17.00
Styrktaraðilar: menningarráði Eyþings, Norðurorka og Ásprent