8/13/14


FUKL - Í VERKSMIÐJUNNI Á HJALTEYRI

ANGELA RAWLINGS, GESTUR GUÐNASON, KARI ÓSK GRÉTUDÓTTIR, KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR
 
Verksmiðjan á Hjalteyri / 16.08. - 02.09. 2014 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyrihttp://www.verksmidjan.blogspot.com 
Viðburður og opnun laugardaginn 16 ágúst kl. 16:00 / Sýning stendur  til og með 2 sept. 
Opið þri - sun. kl. 14:00-17:00,  (en á sama tíma stendur yfir sýningin "Kunstschlager á rottunni :2 Litla hafmeyjan kemur í heimsókn" í Verksmiðjunni)

Umsjón: Angela Rawlings

Laugardaginn 16 ágúst kl. 16:00  fer fram dagskrá gjörninga og sýning undir yfirskriftinni  Fukl í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

FUKL 
Kukl. Háls, fugl, rödd, kok. Herping, höft. Cervix. Corvus corax.
Cervix er latneskt orð, notað á ensku til að lýsa aðþrengjandi svæði líkamans. Cervix (legháls) er hluti af æxlunarfærum kvenna, en allir hafa cervix þar sem það er líka annað orð yfir háls. Cervix er þröng rás. 
Corvus Corax (Latína) er flokkunarfræðilegt heiti yfir hrafninn.
Fukl, er innsetning og gjörningar eftir myndlistarmenn, rithöfunda og tónlistarfólk.

Magic, a neck, a bird. Voice, throat. Constriction, restriction. Cervix. Corvus corax.
Cervix is a Latin word, adapted into English to refer to a constricted part of the body. Women have cervixes as part of their reproductive systems, and all humans have cervixes as it is another word for the neck. Cervix is a narrow passage. 
Corvus corax is the taxonomic name (of Latin root) for the raven.
Fukl is an installation and performance by artists, writers, and musicians.

FUKL - VERKSMIÐJAN 2014
Dagskráin hefst laugardaginn 16. ágúst 2014, kl. 16:00 í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Koma listamannanna  og viðburðurinn eru styrkt af, Myndlistarsjóði og Menningarráði Eyþings.
bakhjarlar Verksmiðjunnar á Hjalteyri eru CCPgames, Bústólpi og Hörgársveit.Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com   verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og  í síma: 4611450  6927450 


7/29/14

KUNSTSCHLAGER Á ROTTUNNI 2: Litla hafmeyjan kemur í heimsókn!




KUNSTSCHLAGER Á ROTTUNNI 2: Litla hafmeyjan kemur í heimsókn!
Björk Viggósdóttir, Dóra Hrund Gísladóttir, Hanna Kristín Birgisdóttir, Þorvaldur Jónsson,
Helga Páley Friðþjófsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir, Helgi Þórsson, Kristín Karólína Helgadóttir
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Sigmann Þórðarson, Þórdís Erla Zoega, Þorgerður Þórhallsdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir, Victor Ocares, Sigurður Ámundason, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

VERKSMIÐJAN Á HJALTEYRI, 02.08 – 02.09.2014 
Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri http://www.verksmidjan.blogspot.com 
OPNUN Laugardaginn 2. ágúst kl. 15:00 / Opið þri - sun: 14:00 - 17:00 til og með 2. sept.
Sýningarstjóri Kristín Karólína Helgadóttir 


Kunstschlager leggur land undir fót og heimsækir perlu Norðurlands: Hjalteyri.
Kunstschlager stendur fyrir myndlistaskemmtun í Verksmiðjunni á Hjalteyri og verður opnun um sjálfa Verslunarmannahelgina. Fjölbreyttur hópur ungra listamanna sýnir myndlist og mun sannkölluð karnival stemning svífa yfir vötnum.
Innsetningar, gjörningar, videó verk, grill, Kunstschlager basar, happdrætti, pílukast, músík, varðeldur og stuð!
Kunstschlager rottan mun svo slá botninn í fjörið og stýra brekkusöng á bryggjunni.
Allir eru velkomnir og möguleiki á því að tjalda.

Decadence & delicatessen!
Auf wiedersehen,
Kunstschlager og vinir!
 
Sýningin verður opnuð laugardaginn 2. ágúst 2014, kl. 15:00 
Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Menningarráði Eyþings, Ásprenti og Myndlistarsjóði.  
Bakhjarlar Verksmiðjunnar á Hjalteyri eru CCP-games, Bústólpi og Hörgársveit. 
Nánari upplýsingar veitir sýningarstjóri  Kristín Karólína Helgadóttir  s. 661.0856 kunstschlager@gmail.com 
eða Gústav Geir Bollason  veroready@gmail.com / verksmidjan.hjalteyri@gmail.com s.461.1450 / 692.7450 

5/20/14

PHISHING THE LANDSCAPE


Phishing the Landscape
Fred Bigot (FR)
Rhona Byrne (IR)
Christine de la Garenne (DE)
Franziz Denyz (B)
Anna Líndal (IS)
Þorgerður Ólafsdóttir (IS)
Clémentine Roy (FR)
Sami Sänpäkkilä & Goodiepal (FI/DK) Catriona Shaw (UK)

Verksmiðjan á Hjalteyri, / 29.05 – 29.06.2014 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyrihttp://www.verksmidjan.blogspot.com
Opnun fimmtudaginn 29. maí kl. 17:00 / Opið um helgar eingöngu til 16. júní, en þar eftir alla daga vikunnar til 29. júní kl. 14:00 - 17:00 

Umsjónarmenn Catriona Shaw og Clémentine Roy 

Phishing the Landscape
Er sýning og tilraunaútgáfa í umsjá Catriona Shaw og Clémentine Roy, en í aðalhlutverkum 10 alþjóðlegir listamenn. Titillinn vísar í “phishing”, blekkingarleik, þar sem upplýsingum er hnuplað og síðar notaðar í sviksamlegum tilgangi. Verkin á sýningunni sýna afstöðu, sem tengja má við “phishing”, en í samhengi landslags, eins og með yfirtöku og nýrri notkun á mannvirkjum áður ætluð til annarra nota, eða samtímalegum uppfærslum á landslagi og umtaki þess. Skynjun á eiginleikum, sögu og notkun þessara staða er oft breytt, ekki einvörðungu með annari notkun heldur einnig með annarri gerð notanda. Fyrrum vinnustaðir verða tómstunda og listhús, stríðsminjar verða veiðigræjur fyrir fiskimenn og leikvellir fyrir börn, landslag er endurskapað og lagfært með stafrænum aðferðum eða sérfræðilegum hugtökum. 
Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 29. maí 2014, kl. 17:00 í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af: Menningarráði Eyþings, Ásprenti, Byko, Litalandi, Norðurorku, Vlaamse overheid, Myndlistarsjóði og Irish artscouncil. 
Bakhjarlar Verksmiðjunnar á Hjalteyri eru CCP- games, Bústólpi og Hörgársveit.
Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 6927450
https://www.facebook.com/events/246418752227566/ 

4/30/14

ÖNNUR LYKT/UN AUTRE PARFUM




































ÖNNUR LYKT/UN AUTRE PARFUM
KAROLÍNA BALDVINSDÓTTIR / FREYJA REYNISDÓTTIR / HEIÐDÍS HÓLM GUÐMUNDSDÓTTIR / JÓNÍNA BJÖRG HELGADÓTTIR / Lazare Barbage / Anouk Berthelot / Efrath Bouana / Sophie Caudebec / Felix Chevry / Aline Choblet / Celia Coëtt / Manon Delarue / Nicolas Delmas / Adelaide De Saint Marc / Hélène Dony / Brice Dupont / Marie GallimardéT / Laura Garcia Karras / Dominique Gauthier / Gustav Geir Bollason / Valentin Halie Cadol / Romaric Hardy / Julien Lallouette / Laurie Lepine / Jean Loisel / Etienne Kazinetz / Eloïse Kelso / Nicola Köch / Cécile Marie / François Mark / Marion Mérisse / Sébastien Montero / Théodore Parizet / Arthur Poisson / Léa Rivera / Simon Thibert / Laura Tillier / Armand Van Mastrigt / Clémentine Viallon / David Wais
Verksmiðjan á Hjalteyri / 05.05 – 20.05.2014 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601
Akureyri  http://www.verksmidjan.blogspot.com Opnun mánudaginn 5. maí kl.
17:00 / Opið til 20. maí um helgar eingöngu kl. 14:00 -17:00, á öðrum dögum eftir
Samkomulagi.

Umsjónarmenn : Nicolas Koch, Gústav Geir Bollason, Sebastien Montero, Dominique Gauthier
Laugardaginn 5. maí kl. 14 :00 opnar sýningin Önnur lykt/Un autre Parfum í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Sýningin er afrakstur vikulangrar starfsdvalar í Verkamiðjunni en jafnramt mikilvægur áfangi listasmiðjunnar Delta Total sem hófst í Le Havre I október 2013 og mun taka enda með hrinferð um Paris og úthverfi I júlí 2014

Þáttakendur í smiðjunni eru nemendur og kennarar listaskólanna : L’École Supérieure d’Art et Design Le Havre – Rouen, L’École Supérieure d’Art de l’Agglomération d’Annecy, L’École Nationale Supérieure des Beaux-Arts de Paris, Myndlistarskólans á Akureyri,
www.agglo-annecy-fr/france/.../page/L-École-d-art.htm/ 

Þau fást við vídeólist, innsetningar, teikningar og málverk svo að fátt eitt sé nefnt.

8/19/13




MENNINGARNÓTT Á HJALTEYRI
Sunnudaginn 25. ágúst

AUÐUR JÓNSDÓTTIR / KRISTÍN EIRÍKSDÓTTIR / ANGELA RAWLINGS / ÞÓRARINN LEIFSSON / AUÐUR ANNA KRISTJÁNSDÓTTIR / SÍTA VALRÚN 





Verksmiðjan á Hjalteyri / 25.08 2013 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri http://www.verksmidjan.blogspot.com/
Opnun tveggja myndlistarsýninga klukkan 16:00.

Kristín Eiríksdóttir opnar sýningu, unna upp úr ljóðum og öðrum verkum hennar.
Á sama tíma opna Auður Anna Kristjánsdóttir og Síta Valrún sýninguna Tunglsýki.

Upplestrar og gjörningur byrja kl. 17:00.

Kristín Eiríksdóttir les úr Hvítfeld, Þórarinn Leifsson les úr handriti á lokastigum: Maðurinn sem hataði börn, Auður Jónsdóttir les úr Ósjálfrátt, Angela Rawlings fer með gesti í Hljóðagöngu.



Menningarnótt á Hjalteyri


Orð og myndir í verksmiðjunni á Hjalteyri sunnudaginn 25 ágúst. Teiknandi rithöfundar og skrifandi myndlistarmenn mæta að sunnan til að mála verksmiðjuna rauða á menningarnótt Hjalteyrar. Gestir Verksmiðjunnar að þessu sinni: Angela Rawlings, Auður Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Þórarinn Leifsson, Auður Anna Kristjánsdóttir og Síta Valrún. Dagskráin hefst í Verksmiðjunni með sýningaropnun kl. 16 :00 en endar kl. 20:00 að loknum upplestri skáldanna og gjörningi. Á eftir býður Auður Jónsdóttir upp á stutt kaffispjall fyrir áhugasama um skapandi skrif.

Menningarnótt á Hjalteyri hefst sunnudaginn 25. ágúst 2013, kl. 16:00 og stendur til kl. 20 :00 í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Menningarráði Eyþings og Ásprent en
bakhjarlar Verksmiðjunnar á Hjalteyri eru CCPgames, Bústólpi og Hörgársveit.

Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 6927450 



Verksmiðjan á Hjalteyri
Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð